top of page
IMG_9320.jpg

AUÐ er lítið gullsmíðaverkstæði rekið út úr bílskúr í Árbænum. Við leggjum mikla áherslu á hönnun og vel smíðaða gripi. Við kunnum reglurnar í fín smíði en kunnum líka að brjóta þær.

 AUÐ  // GULLSMIÐUR

Allt skart á heimsíðunni er til sölu en við erum alltaf opin fyrir sérsmíði og okkur finnst ekkert jafn skemmtilegt og að smíða trúlofunar og giftingarhringa.

bottom of page